Á heimasíðu minni býð ég til sölu geisladiska með lögum mínum og textum.
Ég býð líka til sölu málverk sem ég hef málað.
Ég mála eftir pöntunum fyrir fólk.
Eins leik ég og syng fyrir fólk sem hefur áhuga á því.
Sonur minn Gigo Bellone skemmtir með mér með eftirhermum söng og undirleik á gítar.
