Málverk Gylfa Ægissonar. Skútan er máluð eftir lítilli fyrirmynd. Hún var máluð á olíusoðið masonitt, eins og flest málverk Gylfa sem eru í stýrum.